Reynt á traust DV

Ekki skil ég þetta margra daga fjölmiðlaupphlaup vegna lygavefsins sem Reynir Traustason náði að flækja sig í.

Það sem er í húfi er traust almennings á DV. Fyrir rúmri viku kom ágætis könnun frá MMR þar sem kemur í ljós að innan við 5% landsmanna ber eitthvað traust til blaðsins. Fréttastofa Sjónvarps, sá fjölmiðill sem mest traust hefur, er treyst af ríflega fimmtán sinnum fleiri en DV.

Raunar er það svo að flestir þeirra "djöfla" sem DV hefur "pönkast" hvað mest á og reynt "að taka niður" njóta meira trausts en DV samkvæmt könnunum MMR.

Könnunin sjálf virðist traust, stórt slembiúrtak úr þjóðskrá sem á að gefa áreiðanlega niðurstöðu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband